Ratlaupfélagið Hekla

Dagskrá/Program

Rathlaup er opin viðburður fyrir almenning og allir eru velkomnir. Hægt er að mæta á milli kl 17:00 og 18:30 á fimmtudögum en á sunnudögum á milli kl 11:00 og 12:30. Kostnaður við stakt hlaup er 500 kr en félagsmönnum stendur til boða að kaupa 10 skipta kort fyrir 4000 kr og árskort fyrir 7000 kr.

Útskýringar á tegundum rathlaupsæfinga má finna hér

Dagskrá Rathlaupsfélagsins Heklu 2011

Dags. Tegund Staður Ábyrgð Úrslit
Skila næsta kort fyrir 28. apr.
5.5.2011 Perlufestarathlaup Elliðaárdalur Guðm. H. Úrslit / Split
7.5.2011 Öskjuhlíðardagur Öskjuhlíð CP Úrslit / Split
12.5.2011 Venjulegt rathlaup Laugardalur Gísli Jóns. Úrslit
Skila næsta kort fyrir 12. mai.
19.5.2011 Stigrathlaup Háskóli Baldur E. Úrslit
26.5.2011 Venjulegt rathlaup Heiðmörk Baldur Á. Úrslit
29.5.2011 Venjulegt rathlaup Elliðaárdalur Salvar Úrslit/Millitímar
2.6.2011 Gangarathlaup Öskjuhlíð Fjölnir Úrslit
Skila næsta kort fyrir 2. jún.
9.6.2011 Venjulegt rathlaup Heiðmörk Gísli Örn Úrslit / Millitímar
16.6.2011 “Flying Mile” Háskóli Gísli Örn Úrslit / Millitímar

23.6.2011 Venjulegt rathlaup Öskjuhlíð Dana Úrslit / Millitímar
30.6.2011 Siðasta undirbúningar fyrir ICE-O Jötunheimar HEKLA (CP)
1.7.2011 Sprett Miðbær HEKLA Results / Splits
2.7.2011 Langur flokkur Heiðmörk HEKLA Results / Splits
3.7.2011 Miðlungsflokkur Vífilsstaðahlíð HEKLA Results / Splits
Skila næsta kort fyrir 30. jún.
7.7.2011 Venjulegt rathlaup Laugardalur Salvar Úrslit
14.7.2011 Umferðaljósarathlaup Heiðmörk Skúli Úrslit / Millitímar
21.7.2011 Venjulegt rathlaup Miklatún Gísli Örn Úrslit / Millitímar

28.7.2011 Bingórathlaup Öskjuhlíð Baldur E. Úrslit / Millitímar
Skila næsta kort fyrir 28. júl.
4.8.2011 Venjulegt rathlaup Elliðaárdalur Gísli Jóns. Úrslit/Millitími
11.8.2011 Blómarathlaup Laugardalur Guðm. H. Úrslit / Millitímar
18.8.2011 Venjulegt rathlaup Miðbær Gísli Örn Úrslit / Millitímar
25.8.2011 Blindrathlaup Heiðmörk CP Úrslit / Millitímar
Skila næsta kort fyrir 25. águ.
28.8.2011 Venjulegt rathlaup Elliðaárdalur Dana úrslit / millitímar
1.9.2011 Venjulegt rathlaup Öskjuhlíð Skúli Úrslit / millitímar
8.9.2011 Einfaldarathlaup Vífilsstaðahlíð Guðm. F. Úrslit/millitími
11.9.2011 Venjulegt rathlaup Heiðmörk Gísli Jóns. Úrslit/Millitími
Skila næsta kort fyrir 8. sep.
15.9.2011 Venjulegt rathlaup Laugardalur Fjölnir Úrslit/Millitími
22.9.2011 Línurathlaup Öskjuhlíð Salvar Úrslit / Millitími 1
25.9.2011 Stigrathlaup Einkunnir Guðm. F. Hér
29.9.2011 Venjulegt rathlaup Háskóli Guðm. H. Úrslit / Millitímar
Skila næsta kort fyrir 29. okt.
6.10.2011 Lýsingarathlaup Heiðmörk Gísli Úrslit / Millitímar
9.10.2011 Venjulegt Mosfellsbæ CP Úrslit / Millitímar
13.10.2011 Venjulegt rathlaup Miklatún Guðm. F. Úrslit / Millitímar
16.10.2011 Íslenska meistaramótið – Classic Vífilsstaðahlíð CP Úrslit / Millitímar
Dagskrá Rathlaupsfélagsins Heklu Vetur 2010/2011
Dags. Tegund Staður
11.11.2010 Skokk og kynning af dagskránum veturins Jötunheima
9.12.2010 Skokk og Kennslukvöld OCAD (brautaforrit) Jötunheima
23.12.2010 Jólafrí
30.12.2010 Jólafrí
13.1.2011 Skokk og Kennslukvöld “Að búa til braut” Jötunheima
3.2.2011 Skokk og tækniæfing Jötunheima
3.3.2011 Skokk og tækniæfing Jötunheima
24.3.2011 Skokk og tækniæfing Jötunheima
14.4.2011 Skokk og tækniæfing Jötunheima
21.4.2011 Páskafrí
5.5.2011 Fyrsta rathlaup sumarsins Elliðaárdalur