Ratlaupfélagið Hekla

ICE-O upplýsingar

ICE-O 2015

alþjóðlegt mót í rathlaupi 26.-28. júní 2015.

(English here)

Rathlaupafélagið Hekla stendur fyrir í sjötta sinn alþjóðlegu móti 5918652776_f01f4beb23_bí rathlaupi. Hlaupin eru á þrem dögum og verðlaun eru veitt fyrir samanlagaðan árangur úr öllum hlaupunum. Á föstudeginum er sprett keppni í miðbæ Hafnarfjarðar, á laugardeginum er keppni í Heiðmörk og á sunnudeginum í Elliðaárdalnum. Keppti er flokkum eftir aldri og erfiðleikastigi. Alir eru einnig velkomnir að skrá sig í hlaup fyrir stakan dag.

Í boði eru eftirfarandi flokkar

Erfitt langt hlaup = 4 km, 7 km, 5 km = Hentar þeim sem vilja erfitt utanvegahlaup

Meðal langt hlaup = 3 km, 4 km, 3 km = Hentar öllum sem hafa gaman að hlaupa utanvega

Létt stutt hlaup = 2 km, 2 km, 2km = Hentar börnum og unglingum og þeim sem vilja hlaupa á stígum léttar leiðir.

Dagskráin er eftirfarandi

Föstudagur 26. júní, Hafnafjörður, Lækjarskóla í Hafnarfirði

18:00 – 19:00 Startað í hlaupið

Laugardagur 27. júní, Heiðmörk, Furulundur

11:00 – 12:00 Startað í hlaupið

Sunnudagur 28. júní, Elliðaárdalur, á túni við Gömlu rafstöðina

10:00 – 11:00 Startað í hlaupið
13:00 Verðlaunaafhending
 Sjá kort með upplýsingum um staðsetningar

Skráning

Skráning fer fram á hér  en einnig má ská sig með tölvupóst á gbragason@gmail.com

Hvert hlaup kostar 500 kr sem hægt er að greiða á staðnum.

Hægt að senda tölvupóst á rathlaup@rathlaup.is