Ratlaupfélagið Hekla

Author: gretchen

  • Næsta hlaup verður þann 9. ágúst.

    Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast hlaup þann 2. ágúst. Næsta hlaup verður því þann 9. ágúst. í Öskjuhlið. Startið verður við Perluna. Ræst verður milli 17:00 og 18:00.

  • ICE-O 2012 Results

    Friday 6th Results / Splits / Animation / WinSplits Saturday 7th  Results / Splits / Animation / WinSplits Sunday 8th Results  / Splits / Animation / WinSplits

  • Rathlaup laugardag og sunnudag

    Rathlaupsfélagið stendur fyrir alþjóðlegu móti þessa helgi. Mótið heitir ICE-O. Boðið er upp á byrjendabrautir bæði laugardag og sunnudag sem og barnabrautir. hægt er að mæta í Vífilstaðahlíð (sjá kort) á milli klukkan 11:00 og 13:00 á laugardag og prófa rathlaup. Sömu leiðis er hægt að mæta við Elliðárvirkjun í Elliðárdal á sunnudag milli klukkan…

  • Borgarnes fellur niður í dag sunnudag

    Því miður þá fellur hlaupið sem átti að vera í Borgarnesi (Einkunnum) í dag sunnudag niður. Ekki er næg þátttaka í hlaupinu hvorki frá höfuðborginni né frá Borgarnesi til að halda það. Við gerum ráð fyrir að halda hlaup í borgarnesi á næstunni í tengslum við verkefni sem að UMFS stendur fyrir. Næsta hlaup er…

  • Thank you!

    ICE-O 2011 is over. We would like to thank everyone that helped and all our partissipants. We had over 100 partissipants and over 90 from abroad. We are happy and proud of our race and eager to do better next year. Information on ICE-O 2012 will go up soon so come back to the page…

  • Keppni í dag, sunnudag

    Í dag er hlaupið í Vífilsstaðahlíð. Hlaupið hefst klukkan 11:00 og ræst er til 12:33. Það þýðir að hægt er að koma á því tímabili til að taka þátt. Ræst er frá grillaðstöðu í hlíðinni. Beygt er hjá Vífilstaðavatni til suðurs (í áttina til Hafnafjarðar) og svo inn í Heiðmörkina við Maríuhella. Allir eru velkomnir.

  • Next ICE-O information letter

    Dear participant, CLICK HERE TO GET THE LATEST INFORMATION LETTER. we are looking forward to seeing you in Reykjavik on Friday. If you have any questions please contact us by email or phone. rathlaup@rathlaup.is +354-8952409

  • ICE-O info

    Now we are getting real close. There are over 100 partissipants regestered as of now and we are hoping for a good competition. You can find the weather forcast here: www.vedur.is or www.berlgingu.is or www.yr.no so far it is looking OK, we can expect some shower but we should get good running weather. Some information for you. We have moved the…

  • ICE-O Info

    Dear partissipant, We now have just under 100 partissipants for this years ICE-O. We have sent out our first information letter using the emails you registered. If you did not recive it please send us a mail at rathlaup@rathlaup.is Or you can click here to download it! ICEOinfo Our sponsore has also put together an…

  • Ólympíudagurinn 23. júní

    Okkur er það sannur heiður að taka þátt í íslenska Ólympíudeginum í ár. Þessi dagur er almennt ætlaður sérsamböndum til að kynna greinar sínar en Heklu er boðið að taka þátt þó að ekki sé til sérsamband… en þá. Við veðrum því með kynningu á bílastæði fyrir framan íþróttaheimili Þróttar í Laugardalnum. Þar munum við…