Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup laugardag og sunnudag

Rathlaupsfélagið stendur fyrir alþjóðlegu móti þessa helgi. Mótið heitir ICE-O.

Boðið er upp á byrjendabrautir bæði laugardag og sunnudag sem og barnabrautir.

hægt er að mæta í Vífilstaðahlíð (sjá kort) á milli klukkan 11:00 og 13:00 á laugardag og prófa rathlaup.

Sömu leiðis er hægt að mæta við Elliðárvirkjun í Elliðárdal á sunnudag milli klukkan 11:00 og 13:00 og prófa. Á sunnudag verða byrjenda og barnabrautir í dalnum sem að hægt er að prófa. Fjölskyldur eru hvattar til að koma (jafnvel með barnavagninn) og prófa skemmtilega íþrótt sem henntar öllum í fjölskyldunni.

Sjáumst!


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply