Því miður þá fellur hlaupið sem átti að vera í Borgarnesi (Einkunnum) í dag sunnudag niður. Ekki er næg þátttaka í hlaupinu hvorki frá höfuðborginni né frá Borgarnesi til að halda það.
Við gerum ráð fyrir að halda hlaup í borgarnesi á næstunni í tengslum við verkefni sem að UMFS stendur fyrir.
Næsta hlaup er á fimmtudaginn í Vatnsmýrinni við Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar um það hlaup koma síðar í vikunni.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.