Ratlaupfélagið Hekla

Keppni í dag, sunnudag

Í dag er hlaupið í Vífilsstaðahlíð. Hlaupið hefst klukkan 11:00 og ræst er til 12:33. Það þýðir að hægt er að koma á því tímabili til að taka þátt.

Ræst er frá grillaðstöðu í hlíðinni. Beygt er hjá Vífilstaðavatni til suðurs (í áttina til Hafnafjarðar) og svo inn í Heiðmörkina við Maríuhella.

Allir eru velkomnir.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply