Ratlaupfélagið Hekla

Author: gretchen

  • Kortagerðarnámskeið á sunnudag

    Námskeiðið hefst klukkan 13:00 í Jötunheimum Bæjarbraut 7, Garðabæ. Að öðru leiti er dagskráin eins og auglýst var. Komið með fartölvuna með ykkur. Sjáumst á morgun. Ps. Það eru allir velkomnir,  jafnvel þó að menn hafi gleymt að skrá sig.

  • Kortagerðar námskeið um helgina

    Við fáum Grænleskan kennara til okkar um helgina. Hann hefur verið að hana og gera brautir í Grænlandi og tengist okkur í gegnum NATLO. Hann kemur á laugardaginn en námskeiðið er á sunnudag og mánudag. Við hvetjum alla til að skrá sig. Það er ókeypis að taka þátt. Okkur gefst þá líka tækifæri til að…

  • Hlaup á morgun fimmtudag 2. júní

    Þá er komið að næsta hlaupi hjá okkur. Það verður á morgun þann 2. júní. Þar sem að þetta er frídagur langar okkur að byrja fyrr. Það verður því ræst á milli 14:00 og 16:00. Í boði verða tvær brautir. Löng gangarathlaupsbraut (sjá hér) og stutt hefðbundin braut. Ræst verður frá Perlunni. Race tomorrow (Thursday).…

  • Rathlaup um helgina

    Það verður nóg að gera um helgina. Á Laugardaginn verður hlaupið Street-O í Grafarvoginum. Við ræsum frá Gufunesbæ á milli klukkan 10 og 13. order propecia online Auðvelt hlaup (en samt skemmtileg nýjung) þar sem hlaupið verður í hverfinu. Kortið sýnir bara götur og stíga þannig að þetta getur líka hentað barnavagnafólki, fjölskyldum og byrjendum.…

  • Námskeið í kortagerð með grænlenskum og dönskum kennurum

    Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið með vinum okkar frá Grænlandi. Námskeiðið er hluti af verkefni sem að við vinnum með grænlendingunum og snýst um að þróa NATLO eða Norður atlandshafs hlauparöðina. Tveir kennarar munu koma hingað til okkar 12. og 13. júní og halda tveggjadaga námskeið með okkur. Þar munum við læra nýjar aðferðir í…

  • Öskjuhlíðardagurinn – Laugardagur 11:00-13:00

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á þrjár rathlaupsbrautir á Öskjuhlíðardeginum. Rathlaup er skemmtileg nýjung í hlaupaflóruna á íslandi. Það er blanda af víðavangshlaupi og rötun. Þátttakendur fá kort af hlaupasvæðinu þar sem búið er að merkja inná nokkrar stöðvar. Þeir eiga svo að fara á milli þessara stöðva í réttri röð á sem styðstum tíma. Þá…

  • Öskjuhlíðardagurinn

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á þrjár rathlaupsbrautir á Öskjuhlíðardeginum. Rathlaup er skemmtileg nýjung í hlaupaflóruna á íslandi. Það er blanda af víðavangshlaupi og rötun. Þátttakendur fá kort af hlaupasvæðinu þar sem búið er að merkja inná nokkrar stöðvar. Þeir eiga svo að fara á milli þessara stöðva í réttri röð á sem styðstum tíma. Þá…

  • Rathlaup í Grasagarðinum á Laugardaginn

    Við hvetjum ykkur til að koma í Grasagarðinn í Laugardal næstkomandi laugardag á milli 12 og 14. Þá munum við víga nýjar varanlegar brautir í dalnum og kynna íþróttina fyrir gestum og gangandi. Ykkur verður boðið að prófa nokkrar brautir í dalnum og kynnast þannig þessari nýjung. Við hvetjum ykkur til að taka vini og…

  • Spennandi dagskrá í vikunni

    Við minnum á spennandi dagskrá þessa vikuna: 9. Mars, fyrirlestur um rathlaup, þjálfun og hlaupaþjálfun í Laugardalnum. klukkan 20:00 býður Hekla, ÍSÍ og ÍBR upp á spennandi fyrilesara frá Noregi. Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að Smella hér. 12. mars verður boðið upp á opna æfingu í Öskjuhlíðinni. Í tilefni þessa að…

  • Norðmenn koma í heimsókn í mars

    Nú fáum við tvo norska hlaupara í heimsókn. Þeir munu halda fyrir okkur fyrirlestur þann 9. mars í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum klukkan 20:00. Þá munu þeir bjóða upp á sérstaka tækniæfingu þann 12. mars og kortaæfingu sama dag um kvöldið. Hérna er auglýsing fyrir 9. mars. Endilega látið þetta berast sem víðast. Auglýsing fyrir…