Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • FH-ingar í Vífilsstaðahlíð

    Skokkhópur FH mætti í blíðskapaveðri í Vífilsstaðahlíð í rathlaup. Þetta er öflugur hópur sem fór nokkuð létt með rathlaupaæfinguna fyrir utan að nokkrir hlupu út af kortinu. Hér eru niðurstöður æfingarinnar.Hér eru millitímar

  • Ratleikjanámskeið fyrir byrjendur – börn og fullorðna

    Námskeið í rathlaupi verður haldið í september í Öskjuhlíð.  Byrjendanámskeiðið fer fram tvo fimmtudaga í september Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.Æfingarnar miða við létt hlaup eða rösklega göngu.  Námskeiðið hentar fyrir einstaklinga og fjölskyldur…

  • Úrslit ICE-O 2020

    ICE-O 2020 var haldið Í Vífilsstaðahlíð í frábæru aðstæðum. Þátttakendur voru um 30 manns frá fjölmörgum löndum. Skipuleggjendur þakka sérstaklega Ulf og Cesare fyrir aðstoð við mótið. Tímataka má finna hér Eftirfarandi sigurvegarar H211. sæti Tony Burton2. sæti Bruno Nadelstumpf3. stæi Ólafur Páll Jónsson H601. sæti Ingemar Jansson Haverstad2. sæti Oddur Eide-Fredriksen D601. sæti Björg…

  • ICE-O rathlaupakeppni

    Helgina 12-14. ágúst verður haldið ICE-O sem er rathlaupakeppni. Að þessu sinni verður upphitun við Rauðahóla á föstudeginum og keppnishlau á laugardegi og sunnudeginum í Vífilsstaðahlíð. Rathlaup er einstakt náttúruhlaup þar sem reynir á úthald og rötunarhæfileika í alvöru utanvegahlaupi. Keppendur fá kort og áttavita og þurfa að rata á milli nokkra pósta og stimpla…

  • Opin æfing

    Því miður þurfum við að fella niður æfinguna í dag við Rauðavatn. Stefnum á opna æfingu eftir sumarleyfi um miðjan ágúst Fimmtudaginn 7. júlí verður boðið upp á opna æfingu við Rauðavan kl 18. Staðsetning er við bílastæði niður frá Morgunblaðshúsinu. Sjá á korti. https://www.google.com/maps/d/edit…Boðið uppá stutta létta braut og lengri aðeins erfiðari. Opið fyrir…

  • Haustdagskrá

    Rathlaupafélagið Hekla stendur fyrir opnum rathlaupaæfingum þar sem almenningi gefst tækifæri til að æfa rötunarhlaup með aðstoð korts og áttavita. Fimmtudagsæfingar eru haldnir út september og eru opnar öllum sem hafa áhuga og fara fram frá kl 17 – 18:30 Opnar haustæfingar 10. sept – fimmtudagsæfing í Mosfellsbæ – Varmárskóli17. sept – fimmtudagsæfing í Öskjuhlíð…

  • Tímar

    Tímar frá æfingu í Heiðmörk 20. ágúst Erfið rötun:Gísli Örn 56:47Gísli J 61:40Ólafur Páll 81:39 Létt rötun:Barbara 57:38Fjölnir 57:27 Yndislegt veður og Cesare sá um æfinguna. Næsta æfing verður á sama tíma eftir viku fimmtudag kl 17 þann 28. ágúst.

  • ICE-O 2019 Results

    Day 1 Results / Split time Day 2 Results / Combined results / Split times Day 3 Results / Combined results / Split times

  • Fjölskyldurathlaup

    Fjölskyldurathlaup í Grafarholtu þar sem boðið verður upp á skemmtilega útivist fyrir alla fjölskylduna. Viðburðurinn er opin öllum og hægt að mæta frá kl 11 – 12 er mæting við Þorláksgeisla 51 í Grafarholti. Boðið upp á þrjár betur Hvít einföld braut = 1 km Rauð flóknari barut = 3 km Svört flókin braut =…

  • Rathlaupadagskrá haust 2018

    Rathlaupa dagskrá félagsins haustið 2018 – opnar fimmtudagsæfingar kl 17:30 eða á laugardögum kl 11 þar sem boðið er upp á létta fjölskyldubraut eða lengri flóknari braut – það kostar ekkert að taka þátt í opnum æfingum félagsins. 16. ágúst, Öskjuhlíð – byrjar í Nauthólsvík 23. ágúst, Elliðarárdalur 30. ágúst, Gufunes 2 sept, Heiðmörk kl.10…