Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit ICE-O 2020

ICE-O 2020 var haldið Í Vífilsstaðahlíð í frábæru aðstæðum. Þátttakendur voru um 30 manns frá fjölmörgum löndum. Skipuleggjendur þakka sérstaklega Ulf og Cesare fyrir aðstoð við mótið.

Tímataka má finna hér

Eftirfarandi sigurvegarar

H21
1. sæti Tony Burton
2. sæti Bruno Nadelstumpf
3. stæi Ólafur Páll Jónsson

H60
1. sæti Ingemar Jansson Haverstad
2. sæti Oddur Eide-Fredriksen

D60
1. sæti Björg Svanberg
2. sæti Helga Haverstad
3. sæti Daniela Putzu


Posted

in

by

Tags: