Ratlaupfélagið Hekla

FH-ingar í Vífilsstaðahlíð

Skokkhópur FH mætti í blíðskapaveðri í Vífilsstaðahlíð í rathlaup. Þetta er öflugur hópur sem fór nokkuð létt með rathlaupaæfinguna fyrir utan að nokkrir hlupu út af kortinu.
Hér eru niðurstöður æfingarinnar.
Hér eru millitímar


Posted

in

by

Tags: