Rathlaupafélagið Hekla stendur fyrir opnum rathlaupaæfingum þar sem almenningi gefst tækifæri til að æfa rötunarhlaup með aðstoð korts og áttavita. Fimmtudagsæfingar eru haldnir út september og eru opnar öllum sem hafa áhuga og fara fram frá kl 17 – 18:30
Opnar haustæfingar
10. sept – fimmtudagsæfing í Mosfellsbæ – Varmárskóli
17. sept – fimmtudagsæfing í Öskjuhlíð – Nauthólsvík
24. sept – fimmtudagæfing í Elliðaárdal – Rafveitustöðin