Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupadagskrá haust 2018

Rathlaupa dagskrá félagsins haustið 2018 – opnar fimmtudagsæfingar kl 17:30 eða á laugardögum kl 11 þar sem boðið er upp á létta fjölskyldubraut eða lengri flóknari braut – það kostar ekkert að taka þátt í opnum æfingum félagsins.

16. ágúst, Öskjuhlíð – byrjar í Nauthólsvík
23. ágúst, Elliðarárdalur
30. ágúst, Gufunes
2 sept, Heiðmörk kl.10 – https://www.google.com/maps/@64.0685909,-21.7361291,280m/data=!3m1!1e3
6. sept, Háskólasvæðið
13. sept Ullarnesbrekkur
20 sept, laugardalur
27. sept, Hafnafjörður
29. september, Grafarholt,


Posted

in

by

Tags: