-
Símaæfing
Þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að vera með hefðbundnar æfingar undanfarið þá deyjum við ekki ráðalaus hjá rathlaupafélaginu. Appið gpsorienteering gerir rathlaupurum kleift að æfa sjálfir þegar þeim hentar án nokkurs búnaðar nema snjallsíma. Búið er að setja inn Rauðavatnskortið og eina braut þar og viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér…
-
Nýtt kort af Seljahverfi
Rathlaupafélagið í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur teiknað kort af stórum hluta Seljahverfis. Kortið nær yfir bæði Seljaskóla og Ölduselsskóla og ætti því að nýtast vel í skólastarfi auk þess að vera skemmtilegt sprettæfingakort fyrir rathlaupara. Gerð kortsins var styrkt af Hverfissjóði Reykjavíkurborgar og í tengslum við það munum við vígja kortið með opnu kynningarrathlaupi fyrir…
-
BeActive – Rathlaupavikan
Verið velkomin að taka þátt BeActive atburð Rathlaupafélagsins Heklu. Í boði eru nokkrar rathlaupabrautir á nokkrum opnum svæðum í Reykjavík. Brautirnar eru stuttar, auðveldar og á færi flestra. Það eina sem þarf að gera er að prenta út rathlaupakort af því svæði sem þið viljið prófa og byrja á þeim stað þar sem rauði þríhyrningurinn…
-
Haustdagskrá
Rathlaupafélagið Hekla stendur fyrir opnum rathlaupaæfingum þar sem almenningi gefst tækifæri til að æfa rötunarhlaup með aðstoð korts og áttavita. Fimmtudagsæfingar eru haldnir út september og eru opnar öllum sem hafa áhuga og fara fram frá kl 17 – 18:30 Opnar haustæfingar 10. sept – fimmtudagsæfing í Mosfellsbæ – Varmárskóli17. sept – fimmtudagsæfing í Öskjuhlíð…
-
Tímar
Tímar frá æfingu í Heiðmörk 20. ágúst Erfið rötun:Gísli Örn 56:47Gísli J 61:40Ólafur Páll 81:39 Létt rötun:Barbara 57:38Fjölnir 57:27 Yndislegt veður og Cesare sá um æfinguna. Næsta æfing verður á sama tíma eftir viku fimmtudag kl 17 þann 28. ágúst.
-
ICE-O 2020 RESULTS
Day 1 – Warmup – RauðhólarResults Day 2 – RauðavatnResults Day 3 – VífisstaðarhlíðResults Final Results These should be final results below. Competitors who only ran one day are moved to Open categories as are competitors who switched courses at the start. M10 Class Legs Name Organisation Status Time 0 M10 2 Theodore Marsden HH…
-
Öskjuhlið 27/5 19.00
Orienteering on Öskjuhlið 27/5 at 19.00. Meeting at the club cottage at Nautholsvik. We will be running courses based on the fixed controls.
-
Rathlaupadagskrá vór 2020
27. maí: Öskjuhlíð 4. júní: Fossvogsdalur 11. júní: Elliðarárdalur 18: júní: Gufunes 21. miðsumarshlaup, Rauðavatn eða Heiðmörk
-
ICE-O 2019 Results
Day 1 Results / Split time Day 2 Results / Combined results / Split times Day 3 Results / Combined results / Split times
-
Fjölskyldurathlaup
Fjölskyldurathlaup í Grafarholtu þar sem boðið verður upp á skemmtilega útivist fyrir alla fjölskylduna. Viðburðurinn er opin öllum og hægt að mæta frá kl 11 – 12 er mæting við Þorláksgeisla 51 í Grafarholti. Boðið upp á þrjár betur Hvít einföld braut = 1 km Rauð flóknari barut = 3 km Svört flókin braut =…