Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup á nýju korti í Seljahverfi

Í tilefni þess að nú er búið að klára að gera rathlaupakort af Seljahverfi ætlum við að halda rathlaup á svæðinu þann 13. apríl næstkomandi. Hægt verður að mæta milli 17:30 og 18:30 og verður einnig boðið uppá sérstaka braut fyrir yngstu kynslóðina. Brautin hefst við Seljaskóla.

Korlagningin og viðburðurinn er hluti af verkefninu Sumarborgin okkar og er styrkt af Reykjavíkurborg.


Posted

in

by

Tags: