Ratlaupfélagið Hekla

Æfingar fyrir börn og fullorðna

Æfingar fyrir börn og fullorðna í rathlaupi fara fram fimmtudaga í september og október kl 18 við Nauthólsvík í Öskjuhlíð eða Leirdalnum í Grafarholti. 

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.
Æfingar verða einnig í boði fyrir lengra komna

Skipt verður upp í tvo hópa 
Börn 10 – 17 ára
Fullorðnir 18 ára og eldri

Skráning fer fram hér


Posted

in

by

Tags: