• Æfingar fyrir börn og fullorðna

  Æfingar fyrir börn og fullorðna í rathlaupi fara fram fimmtudaga í september og október kl 18 við Nauthólsvík í Öskjuhlíð eða Leirdalnum í Grafarholti.  Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.Æfingar verða einnig í boði…

 • FH-ingar í Vífilsstaðahlíð

  Skokkhópur FH mætti í blíðskapaveðri í Vífilsstaðahlíð í rathlaup. Þetta er öflugur hópur sem fór nokkuð létt með rathlaupaæfinguna fyrir utan að nokkrir hlupu út af kortinu. Hér eru niðurstöður æfingarinnar.Hér eru millitímar

 • Ratleikjanámskeið fyrir byrjendur – börn og fullorðna

  Námskeið í rathlaupi verður haldið í september í Öskjuhlíð.  Byrjendanámskeiðið fer fram tvo fimmtudaga í september Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.Æfingarnar miða við létt hlaup eða rösklega göngu.  Námskeiðið hentar fyrir einstaklinga og fjölskyldur…

 • Úrslit ICE-O 2020

  ICE-O 2020 var haldið Í Vífilsstaðahlíð í frábæru aðstæðum. Þátttakendur voru um 30 manns frá fjölmörgum löndum. Skipuleggjendur þakka sérstaklega Ulf og Cesare fyrir aðstoð við mótið. Tímataka má finna hér Eftirfarandi sigurvegarar H211. sæti Tony Burton2. sæti Bruno Nadelstumpf3. stæi Ólafur Páll Jónsson H601. sæti Ingemar Jansson Haverstad2. sæti Oddur Eide-Fredriksen D601. sæti Björg…

 • ICE-O rathlaupakeppni

  Helgina 12-14. ágúst verður haldið ICE-O sem er rathlaupakeppni. Að þessu sinni verður upphitun við Rauðahóla á föstudeginum og keppnishlau á laugardegi og sunnudeginum í Vífilsstaðahlíð. Rathlaup er einstakt náttúruhlaup þar sem reynir á úthald og rötunarhæfileika í alvöru utanvegahlaupi. Keppendur fá kort og áttavita og þurfa að rata á milli nokkra pósta og stimpla…

 • Opin æfing

  Því miður þurfum við að fella niður æfinguna í dag við Rauðavatn. Stefnum á opna æfingu eftir sumarleyfi um miðjan ágúst Fimmtudaginn 7. júlí verður boðið upp á opna æfingu við Rauðavan kl 18. Staðsetning er við bílastæði niður frá Morgunblaðshúsinu. Sjá á korti. https://www.google.com/maps/d/edit…Boðið uppá stutta létta braut og lengri aðeins erfiðari. Opið fyrir…

 • Öskjuhlið 28/4 18.00

  Orienteering on Öskjuhlið 28/4 at 18.00. Meeting at the club cottage at Nautholsvik. We will be running courses with a mix of fixed controls and temporary flags. Updated with Results: Janne Kempas 25min Laura Kempas 29min Gisli Jonsson 31min Ed Marshall 37min

 • Aðalfundur-ný dagsetning!

  Kæru félagsmenn Rathlaupafélagsins Heklu Þar sem sóttvarnarreglur komu í veg fyrir að við gátum haldið aðalfund á auglýstum tíma hefur verið ákveðið að aðalfundur fari fram þann 21. apríl næstkomandi. Fundurinn verður haldinn kl 20 í húsi Siglingaklúbbsins í Nauthólsvík. Dagskrá:Kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar um liðið starfsár.Ársreikningar lagðir fram og bornir undir atkvæði.Umræður um…

 • Rathlaup á nýju korti í Seljahverfi

  Í tilefni þess að nú er búið að klára að gera rathlaupakort af Seljahverfi ætlum við að halda rathlaup á svæðinu þann 13. apríl næstkomandi. Hægt verður að mæta milli 17:30 og 18:30 og verður einnig boðið uppá sérstaka braut fyrir yngstu kynslóðina. Brautin hefst við Seljaskóla. Korlagningin og viðburðurinn er hluti af verkefninu Sumarborgin…

 • Aðalfundarboð

  Kæru félagsmenn Rathlaupafélagsins Heklu Aðalfundur félagsins verður haldin miðvikudagskvöldið 24. mars kl. 20.00 í siglingaklúbbshúsinu í Nauhólsvík. Boðið verður uppá léttar veitingar og vonumst við til að sjá sem flesta félagsmenn og áhugafólk um rathlaup. Dagskrá:Kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar um liðið starfsár.Ársreikningar lagðir fram og bornir undir atkvæði.Umræður um félagsgjöld og afgreiðsla.Kosning um lagabreytingar.Kosning…