Rathlaup er opin viðburður fyrir almenning og allir eru velkomnir. Hægt er að mæta á milli kl 17:00 og 18:30 á fimmtudögum en á sunnudögum á milli kl 11:00 og 12:30. Kostnaður við stakt hlaup er 500 kr en félagsmönnum stendur til boða að kaupa 10 skipta kort fyrir 4000 kr og árskort fyrir 7000 kr.
Útskýringar á tegundum rathlaupsæfinga má finna hér
Dagskrá Rathlaupsfélagsins Heklu 2011
Dags. | Tegund | Staður | Ábyrgð | Úrslit |
Skila næsta kort fyrir 28. apr. | ||||
5.5.2011 | Perlufestarathlaup | Elliðaárdalur | Guðm. H. | Úrslit / Split |
7.5.2011 | Öskjuhlíðardagur | Öskjuhlíð | CP | Úrslit / Split |
12.5.2011 | Venjulegt rathlaup | Laugardalur | Gísli Jóns. | Úrslit |
Skila næsta kort fyrir 12. mai. | ||||
19.5.2011 | Stigrathlaup | Háskóli | Baldur E. | Úrslit |
26.5.2011 | Venjulegt rathlaup | Heiðmörk | Baldur Á. | Úrslit |
29.5.2011 | Venjulegt rathlaup | Elliðaárdalur | Salvar | Úrslit/Millitímar |
2.6.2011 | Gangarathlaup | Öskjuhlíð | Fjölnir | Úrslit |
Skila næsta kort fyrir 2. jún. | ||||
9.6.2011 | Venjulegt rathlaup | Heiðmörk | Gísli Örn | Úrslit / Millitímar |
16.6.2011 | “Flying Mile” | Háskóli | Gísli Örn | Úrslit / Millitímar |
23.6.2011 | Venjulegt rathlaup | Öskjuhlíð | Dana | Úrslit / Millitímar |
30.6.2011 | Siðasta undirbúningar fyrir ICE-O | Jötunheimar | HEKLA (CP) | |
1.7.2011 | Sprett | Miðbær | HEKLA | Results / Splits |
2.7.2011 | Langur flokkur | Heiðmörk | HEKLA | Results / Splits |
3.7.2011 | Miðlungsflokkur | Vífilsstaðahlíð | HEKLA | Results / Splits |
Skila næsta kort fyrir 30. jún. | ||||
7.7.2011 | Venjulegt rathlaup | Laugardalur | Salvar | Úrslit |
14.7.2011 | Umferðaljósarathlaup | Heiðmörk | Skúli | Úrslit / Millitímar |
21.7.2011 | Venjulegt rathlaup | Miklatún | Gísli Örn | Úrslit / Millitímar |
28.7.2011 | Bingórathlaup | Öskjuhlíð | Baldur E. | Úrslit / Millitímar |
Skila næsta kort fyrir 28. júl. | ||||
4.8.2011 | Venjulegt rathlaup | Elliðaárdalur | Gísli Jóns. | Úrslit/Millitími |
11.8.2011 | Blómarathlaup | Laugardalur | Guðm. H. | Úrslit / Millitímar |
18.8.2011 | Venjulegt rathlaup | Miðbær | Gísli Örn | Úrslit / Millitímar |
25.8.2011 | Blindrathlaup | Heiðmörk | CP | Úrslit / Millitímar |
Skila næsta kort fyrir 25. águ. | ||||
28.8.2011 | Venjulegt rathlaup | Elliðaárdalur | Dana | úrslit / millitímar |
1.9.2011 | Venjulegt rathlaup | Öskjuhlíð | Skúli | Úrslit / millitímar |
8.9.2011 | Einfaldarathlaup | Vífilsstaðahlíð | Guðm. F. | Úrslit/millitími |
11.9.2011 | Venjulegt rathlaup | Heiðmörk | Gísli Jóns. | Úrslit/Millitími |
Skila næsta kort fyrir 8. sep. | ||||
15.9.2011 | Venjulegt rathlaup | Laugardalur | Fjölnir | Úrslit/Millitími |
22.9.2011 | Línurathlaup | Öskjuhlíð | Salvar | Úrslit / Millitími 1 |
25.9.2011 | Stigrathlaup | Einkunnir | Guðm. F. | Hér |
29.9.2011 | Venjulegt rathlaup | Háskóli | Guðm. H. | Úrslit / Millitímar |
Skila næsta kort fyrir 29. okt. | ||||
6.10.2011 | Lýsingarathlaup | Heiðmörk | Gísli | Úrslit / Millitímar |
9.10.2011 | Venjulegt | Mosfellsbæ | CP | Úrslit / Millitímar |
13.10.2011 | Venjulegt rathlaup | Miklatún | Guðm. F. | Úrslit / Millitímar |
16.10.2011 | Íslenska meistaramótið – Classic | Vífilsstaðahlíð | CP | Úrslit / Millitímar |
Dagskrá Rathlaupsfélagsins Heklu Vetur 2010/2011 | ||
Dags. | Tegund | Staður |
11.11.2010 | Skokk og kynning af dagskránum veturins | Jötunheima |
9.12.2010 | Skokk og Kennslukvöld OCAD (brautaforrit) | Jötunheima |
23.12.2010 | Jólafrí | |
30.12.2010 | Jólafrí | |
13.1.2011 | Skokk og Kennslukvöld “Að búa til braut” | Jötunheima |
3.2.2011 | Skokk og tækniæfing | Jötunheima |
3.3.2011 | Skokk og tækniæfing | Jötunheima |
24.3.2011 | Skokk og tækniæfing | Jötunheima |
14.4.2011 | Skokk og tækniæfing | Jötunheima |
21.4.2011 | Páskafrí | |
5.5.2011 | Fyrsta rathlaup sumarsins | Elliðaárdalur |