Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup fyrir Umhverfisstofnun og Verkís

Rathlaupafélagið Hekla bauð starfsmönnum Umhverfisstofnunar og Verkís að prófa rathlaup í Laugardalnum síðasta þriðjudag (29. maí).

Hlaupið var í blíðskaparveðri og gekk flestum mjög vel í sínu fyrsta rathlaupi. Einhverjir villtust þó dálítið, fundu ekki alla póstana eða tóku þá ekki alveg í réttri röð eins og gengur að gerist þegar fólk prófar í fyrsta skipti.

Hér koma svo niðurstöðurnar: Heildartími/millitími

Hér er svo myndræn framsetning á frammistöðu þáttakenda: Myndrænt

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply