Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2012

  • Rathlaup fyrir Umhverfisstofnun og Verkís

    Rathlaupafélagið Hekla bauð starfsmönnum Umhverfisstofnunar og Verkís að prófa rathlaup í Laugardalnum síðasta þriðjudag (29. maí). Hlaupið var í blíðskaparveðri og gekk flestum mjög vel í sínu fyrsta rathlaupi. Einhverjir villtust þó dálítið, fundu ekki alla póstana eða tóku þá ekki alveg í réttri röð eins og gengur að gerist þegar fólk prófar í fyrsta…

  • Ullarnesbrekkur 31.maí 2012

     

  • Heildartímar úr hlaupi í Mosfellsbæ

    Það viðraði ljómandi vel til rathlaupa í dag, síðasta dag maímánaðar. Nokkrir gamlir refir mættu ásamt alveg splunkunýjum hlaupurum. Hlaupavörður hlýtur að hafa fengið snert af sólsting þar sem hann rétti tveimur keppendum rangt kort. Þær létu það ekki trufla sig og hlupu bara báðar brautirnar. Stutt braut 07:04 Dana 13:04 Indiana 19:41 Jón Kristinn,…

  • Rathlaupæfing í Mosfellsbæ

    Á morgun fimmtudag er verðu rathlaupsæfing í Mosfellsbæ við Ullarnesbrekkur. Hlaupið hefst við Varmárskóla og sjá á korti  hér. Boðið verður upp á byrjendabraut ( 1 km) og hefðbunda braut og gangnarathlaup. Að venju er hægt að mæta á milli kl 17:00 og 18:30 og það kostar 500 kr en frítt að prófa.

  • Rathlaup á Jökuldalsheiði

    Dagana 30. júní- 1. júlí verður haldið stiga rathlaup á Jökuldalsheiði þar sem keppt er í 2 – 5 manna liðum. Um er ræða stiga rathlaup þar sem liðin keppast um að finna sem flesta pósta á ákveðnum tíma.  Notast verður við hefðbundið 1:50.000 með 20 m hæðalínum. Nánari upplýsingar er að finna  hér Auglýsing

  • Tíma úr hlaupinu í Vífilsstaðahlíð

    Heildartími Militími Myndræn framsetning

  • Grillið í Vífilsstaðarhlíðinni

    Og fyrir ykkur sem ekki vitið hvar grillið í Vífilsstaðarhlíðin sbr. staðsetning á hlaupinu á morgun (sjá frétt hér fyrir neðan) þá er grillið hér.

  • Rathlaup í Vífilsstaðahlíð

    Formannshlaup í Vífilsstaðahlíð á morgun á milli lk 12 – 14. Hlaupið hefst við Grillið og boðið er upp á byrjenda (1 km), stutt ( 3 km) og löng (5 km).

  • Tímar frá hlaupinu við Háskólann

    Kjarni rathlaupara mætti við Háskóla Íslands í rathlaup þrátt fyrir kalsaralegt veður. Nú eru úrslitin birt á hefðbundin hátt og á myndrænan hátt þar sem hægt að hlaða niður GPX sniði eða teikna leiðina sína inn á kortið. Búið að setja inn ferlinn hjá Baldri og gaman að fylgjast með því hvernig hann leikur sér…

  • Úrslit frá fjölskyldu og stigarathlaup í Öskjuhlíð

    1 km braut villur tími 1 Hrafndís Freya 0 13:42:00 2 Svandís 0 14:06:00 3 Zdenka, Danek 1 23:27:00 4 Atli Dagur, Atli 1 44:10:00 5 Ingibjörg, Ingibjörg 2 43:30:00 2 km braut villur tími 1 Árni Ingi Jóhannesson 0 34:25:00 2 Hrafndís Freya 0 35:01:00 3 Svandís 0 35:03:00 4 Loftur, Bjarni 0 40:44:00…