Ratlaupfélagið Hekla

Author: Nils Carlson

  • Æfingar fyrir börn og fullorðna

    Æfingar fyrir börn og fullorðna í rathlaupi fara fram fimmtudaga í september og október kl 18 við Nauthólsvík í Öskjuhlíð eða Leirdalnum í Grafarholti.  Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.Æfingar verða einnig í boði…

  • Registration for ICE-O is open

    There has now been opened for registration for the ICE-O events. You can register here

  • ICE-O 2012

    There are now new informations on ICE-O 2012! See it all here    

  • Á morgun verður boðið upp á rathlaup í Mosfellsbæ á nýju korti. Mæting er aftan við Varmaskóla (Sjá mynd) Hægt að mæta kl 11 – 12:30. Frítt að prófa annar 500 kr. Boðið verður upp á erfiða braut og létta braut.

  • 9. okt. á nýu korti

    Þann 9. okt. átti að vera íslenskt meistaramót í boðhlaupi, en vegna tafa í kortagerð er ekki hægt að undirbúa það nógu vel. Í staðinn verður bara venjulegt rathlaup fyrir alla. Tvær brautir – létt og erfið. Ég vona að það komi sem flestir þar sem kortið og svæðið er splungunýtt! Allir eru velkomnir og…

  • Æfing í Heiðmörk / Training event in Heiðmörk

    Næsta rathlaup er á fimmtudaginn í Heiðmörk. Það verður boðið upp á létt og erfið braut. Hægt er að hlaupa erfiða brautina með tækniæfing sem heitir blindrathlaup. Upplýsingar um tækniæfingin finnst hér Start verður eins og venjulega hvenær sem er milli 17:00 og 18:30 of við verðum hér sem sýnt er á kortinu fyrir neðan eða…

  • Pictures from ICE-O are online!

    Here you can see all the pictures taken during the 3-days competition. Majority of the pictures are taken by our on-site photographer, Helgi Rúnar Olgeirsson.  

  • ICE-O on the Icelandic TV

    On the following link you can see a clip from ICE-O as a part of the Icelandic news from Saturday evening. http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547392/2011/07/02/12/

  • Our latest nation at ICE-O

    We would like to welcome Canada til ICE-O 🙂

  • Startlist updated

    Due to participaters flights and other arrangements the starting list has been updated today. Make sure you have the right starting time. Check it here