Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Tímar úr Mosfellsbæ

    Fjölmennt var á æfingu í dag þar sem mættu 28 manns. Veðrið var gott og þó enn sé kalt í veðri. Skátarnir í Mosfellsbæ tóku þátt í æfingu og stóðu sig mjög vel. Mjög ánægjulegt var að sjá ný andlit og vonumst að auðvitað eftir að sjá þau á æfingum í sumar. Rauð 2,5 km…

  • Fimmtudagsæfing í Mosfellsbæ, 28. maí

    Næsta fimmtudag, þann 28. maí verður rathlaupsæfing í Ullarnesbrekkum í Mosfellsbæ. Boðið verður upp á þrjár brautir, eina létta og aðra hressandi og þriðju krassandi.  Gott tækifæri  er að mæta og prófa skemmtilega útivist. Kennsla og búnaður á staðnum. Tímataka opin milli 17 og 18 Hlaupið hefst við skátaheimilið sem stendur við Brúarland. (sjá kort)

  • Æfing í Hafnarfirði

    Næst komandi fimmtudag verður haldin rathlaupaæfing í Hafnarfirði þar sem hægt er að mæta frá kl 17  til kl 18.  Hlaupið verður frá Lækjaskóla  (sjá kort). Boðið verður upp á stigarathlaup þar sem þátttakendur fá 30 mín til að safna sem flestum póstum eða stigum. Allir eru velkomnir á æfingar hjá félaginu og kynningarhlaup eru ókeypis.

  • Öskjuhlíð – Tímar

    Heildartímar / Millitímar Gott hlaup var haldið af Gísli Jónssyni í Öskjuhlíð sem frestaðist aðeins vegna veðurs. Það voru 18 manns sem mættu í hlaupið og hefur þá nokkuð nýjum andlitum hefur komið á síðustu hlaup. Næsta hlaup verður í Hafnafirði til að undirbúa okkur fyrir ICE-O sem verður haldið í lok júní.

  • Tímar úr Vatnsmýrarhátíðinni

    Yfir 30 manns prófaði rathlaup á Vatnsmýrarhátíðinni við Norrænahúsið. Hér má sjá tímana úr hlaupinu. Næsta hlaup verður í Öskjuhlíð á fimmtudaginn og verður auglýst nánar þegar nær dregur. Heildartímar / Millitímar

  • Vatnmýrarhátið

    Næst komandi laugardag er hátíð í Vatnsmýrinni og þar verður boðið upp á rathlaup. Sjá nánari upplýsingar hér

  • Elliðaárdalur – Tímar

    Kalt en sólríkt var á æfingu í dag þar sem 11 hressir rathlauparar mættur til leiks. Ólafur Páll veitti Gísli J. harða samkeppni og hafði sigur á svörtu brautinni. Ólafur kemur greinilega sterkur inn eftir veturinn  og gefur íslandsmeistaranum ekkert eftir. Benidikt Vilji veitti Vigdísi samkeppni á rauðu brautinni og fór fram út á erfiðum…

  • Rathlaup í Elliðaárdal og við Norræna húsið

    Fimmtudaginn 7. maí verður rathlaup í Elliðaárdal. Mæting er í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir. Boðið verður upp á  mismuandi brautir í lengd og erfiðleikastigi. Laugardaginn 9. maí er boðið upp á rathlaup í tengslum við Vatnmýrardaginn. Nánar auglýst síðar.

  • Tímar úr Gálgahrauni

    Úrslit úr fyrsta hlaupinu sumarsins sem fram fór í Gálgahrauni í sólríku en köldu veðri. Þetta var skemmtileg braut og mæting var góð, 12 keppendur. Við fengum þann heiður að fyrrum landsliðskona frá Finnland mætti og var með besta tímann í erfiðistu brautinni. Næsta hlaup fer fram í Elliðaárdal næsta fimmtudag frá kl 17 –…

  • Round Table kynningarhlaup

    Félagsmenn í klúbbnum Round Table Reykjavík 1 fengu kynninug á rathlaupi með að að fara eina braut í Öskjuhlíð. Hlaupið tókst vel og ákveð Ólafur að hlaupina brautina líka til að fá samanburð fyrir félagsmenn Round Table Reykjavík 1. Ólafur stóð sig nokkuð vel en þó 4 mínútúm frá besta samanlögðum tíma. Við vonumst til að félagsmenn…