Ratlaupfélagið Hekla

Round Table kynningarhlaup

Félagsmenn í klúbbnum Round Table Reykjavík 1 fengu kynninug á rathlaupi með að að fara eina braut í Öskjuhlíð. Hlaupið tókst vel og ákveð Ólafur að hlaupina brautina líka til að fá samanburð fyrir félagsmenn Round Table Reykjavík 1. Ólafur stóð sig nokkuð vel en þó 4 mínútúm frá besta samanlögðum tíma. Við vonumst til að félagsmenn Round Table komi á æfingar í sumar og við bjóðum fleiri klúbbum á þeirra vegum í hlaup.

Hér má sjá niðurstöður úr hlaupinu

Heildartími / Millitími


Posted

in

by

Tags: