Ratlaupfélagið Hekla

Æfing í Hafnarfirði

Næst komandi fimmtudag verður haldin rathlaupaæfing í Hafnarfirði þar sem hægt er að mæta f14416379807_56d14ace5e_brá kl 17  til kl 18.  Hlaupið verður frá Lækjaskóla  (sjá kort). Boðið verður upp á stigarathlaup þar sem þátttakendur fá 30 mín til að safna sem flestum póstum eða stigum. Allir eru velkomnir á æfingar hjá félaginu og kynningarhlaup eru ókeypis.


Posted

in

by

Tags: