Ratlaupfélagið Hekla

Tímar úr Mosfellsbæ

Fjölmennt var á æfingu í dag þar sem mættu 28 manns. Veðrið var gott og þó enn sé kalt í veðri. Skátarnir í Mosfellsbæ tóku þátt í æfingu og stóðu sig mjög vel. Mjög ánægjulegt var að sjá ný andlit og vonumst að auðvitað eftir að sjá þau á æfingum í sumar.

Rauð 2,5 km
Erla og Ester 30:00
Viktoría, Jóhanna, Aníta 31:00
Benedikt og Laufey 33:00
María, Auður og Elísa 35:00
Tara, Margrét, Júlíana 35:00
Kirstín, Elín og Bjartey 35:00
Kristín og Dísa 37:00
Hrafnhildur 44:00
Svört 3,7 km
Ólafur Páll 40:00
Hvít 1,0 km
Nils og Jakob 19:00

Posted

in

by

Tags: