Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Tímar úr Gufunesi

    Það voru 15 hressir rathlaupara sem mættu til leiks í Gufunesi síðasta fimmtudag. Hlaupið var á nýju korti og það kom mörgum hlaupurum á óvart hvað svæðin var fjölbreytt og skemmtilegt. Næsta æfing verður í Öskjuhlíð og er mæting í Nauthólsvík í félagsheimilið við Nauthólsveg 106. Hvít braut 1,5 km með 12 póstum Hallfríður ,…

  • Rathlaupaæfingar í júlí

    Nú hefjast æfingar aftur eftir stutt hlé í kringum ICE-O. Boðið verður upp á æfingu næsta fimmtudag 16. júlí  í Gufunesi á nýju korti og fimmtudagin 23. júlí í Öskjuhlíð. Í Gufunesi fer æfingin fram frá kl 17 – 18 og er mæting við Gufunes (sjá kort). Boðið verður upp á lengri erfiðari braut og…

  • ICE-O 2015

    Alþjóðalega rathlaupamótið ICE-O 2015 var haldið 26. – 28. júní  og voru keppendur ánægðir með skipulag mótsins. Mótið var haldið í Hafnarfirði, Heiðmörk og Elliðaárdal. Það voru 141 keppendur og þar af voru 26 keppendur frá Heklu. Keppendur dreifust á 65 félög og frá um 15 þjóðlöndum. Það voru um 20 sjálfboðaliðar sem komu að mótinu…

  • ICE-O 2015 Result

    Day 1- sprint Results / Split times (We will fix the time on control number 100 later) Day 2 – Long distance Results / Total time after two days / Split times Day 3 – Middle distance Results/ Split times by classese  / Split times by courses Over all results

  • ICE-O mótið

    Nú um helgina fer fram stærsti rathlaupa viðburðinn hér á landi sem er haldin árlega og nefnist ICE-O. Að þessu sinni eru 120 manns skráð til leiks og frá 20 þjóðlöndum. Til landsins koma sterkir rathlaupara en mest megnis eru þetta  almennir hlauaparar. Hópurinn er mjög fjölbreyttur og er elsti hlauparinn fæddur 1944 en yngsti 2008. Við…

  • Æfing í Hafnarfirði

    Næst komandi fimmtudag 18.júní  verður haldin rathlaupaæfing í Hafnarfirði þar sem hægt er að mæta frá kl 17  til kl 18.  Hlaupið verður frá Lækjaskóla  (sjá kort). Allir eru velkomnir á æfingar hjá félaginu og kynningarhlaup eru ókeypis. Þáttakendur á sumarnámskeiðum mæta á æfinguna og það verður sérstaklega tekið á móti þeim og farið yfir hvernig…

  • Laugardalur

    Það voru 4 sem mættu á æfingu í Laugardal og tími þeirra er eftirfarandi: Mattew 24:49 Benedikt Vilji 39:59 Þóra 55:00

  • Laugardalur æfing

    Á fimmtudaginn verður æfing í Laugardalnum og  hefst hún við Grasagarðinn (kort). Æfingin er opin fyrir alla milli 17 og 18. Boðið verður upp á brautir frá 1 km upp í 3 km í loftlínu.

  • Rauðhólar – Tímar

    Það voru 11 sem mættu í rathlaup í dag við Rauðhóla í ágætis veðri þrátt veðurspár hefðu gert ráð fyrir rigningu. Það var sett upp nokkuð erfið braut að þessu sinni og fóru 6 keppendur erfiðustu brautina. Fyrstur í mark var Gísli Jónsson sem rétt ráði að skríða fram út Mattieu  á 15 pósti þar sem…

  • Rauðhólar

    Á fimmtudag verður rathlaup í Rauðhólum. Æfingi er opin frá kl 17-18 og við bjóðum uppá brautir fyrir alla sem hafa áhuga að taka þátt. Mæting er við bílastæði við Rauðhóla sem er við Heiðmerkuveg. Sjá kort