Ratlaupfélagið Hekla

Tímar úr Gufunesi

Félagsmenn tóku sig vel út í nýju búningunum
Félagsmenn tóku sig vel út í nýju búningunum

Það voru 15 hressir rathlaupara sem mættu til leiks í Gufunesi síðasta fimmtudag. Hlaupið var á nýju korti og það kom mörgum hlaupurum á óvart hvað svæðin var fjölbreytt og skemmtilegt. Næsta æfing verður í Öskjuhlíð og er mæting í Nauthólsvík í félagsheimilið við Nauthólsveg 106.

Hvít braut 1,5 km með 12 póstum
Hallfríður , Eydís og Jóna ca 40 mín
Guðmundur 37 mín
Eyrún ca 40 mín
Carl: Var upptekin í leiktækjum og kláraði ekki

Rauð braut 3,0 km með 20 póstum
Sven 26 mín
Gísli J. 32 mín
Nils 34 mín
Ólafur P. 34 mín
Vigdís 60 mín
Magnús og Benidikt fóru á fyrstu 11 póstana


Posted

in

by

Tags: