Það voru 11 sem mættu í rathlaup í dag við Rauðhóla í ágætis veðri þrátt veðurspár hefðu gert ráð fyrir rigningu. Það var sett upp nokkuð erfið braut að þessu sinni og fóru 6 keppendur erfiðustu brautina. Fyrstur í mark var Gísli Jónsson sem rétt ráði að skríða fram út Mattieu á 15 pósti þar sem Mattieu gerði mikil mistök og tapaði 5 mínútna forskotinu sem hann hafði á Gísli J.
Dana átti líka gott hlaup en tapi 2 mínútum á pósti 8 og Nils kom rétt undan Dönu eða 4 sekúndur. Ólafur Páll gleymdi einum pósti og gerði nokkur mistök á leiðinni og hefði ekki blandað sér í topp baráttuna.
Benedikt Vilji og Magnús áttu gott hlaup á rauðu brautinni