Ratlaupfélagið Hekla

Laugardalur æfing

Á fimmtudaginn verður æfing í Laugardalnum og  hefst hún við Grasagarðinn (kort). Æfingin er opin fyrir alla milli 17 og 18. Boðið verður upp á brautir frá 1 km upp í 3 km í loftlínu.


Posted

in

by

Tags: