Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Rathlaupaæfingar hefjast á nýju

    Nú hefðjast rathlaupaæfingar aftur á fimmtudögum og hefjast þær kl 17:30. Næsta fimmtudag verður létt sprettæfing á Klambratúni við Kjarvalstaði. Æfingar á fimmtudögum eru opnum öllum og það kostar ekkert prófa rathlaup. Tilvalið fyrir fjölskylduna til að gera eitthvað skemmtilegt og fyrir hlaupara til að taka létta sprettæfingu. Haustdagskrá félagsins verður auglýst nánar síðar.

  • Start list

    Startlist for ICE-O 2017

  • ICE-O alþjóðleg keppni í rathlaupi

    ICE-O rathlaupakeppnin er opin öllum og  fer fram 23. – 25. júní. Það er frítt á mótið fyrir félagsmenn en 500 kr fyrir aðra hver dagur. Hægt að mæta einn dag og skrá sig á staðnum. Það er keppt á þremur mismunadi stöðum á hverjum degi. Boðið er upp á mismundi brautir eftir erfiðleikastigum. Tilvalið…

  • Rathlaupaæfing í Laugardal við Grasagarðinn á fimmtudag þar sem hægt er að mæta frá kl 17:30-18:00. Kort / map

  • Æfing í Öskjúhlíð

    Opin æfing í Öskjuhlíð næsta fimmtudag og að venju er mæting við klúbbhúsið í Nauthólsvík. Hægt að mæta frá kl 17:30-18:00. Allir velkomnir

  • Föst braut í Grafarholti

    Föst braut verður í boði upp í Grafarholti frá 2. júní til 7. júní. Það er tilvalið fyrir fjölskylduna eða hlauparann til að fara í Grafaholt og ganga eða skokka með kort og finna lítil hvít/appelsínugul flögg. Athugið að það eru ekki nein númer á flöggunum. Brautin byjar við Þorláksgeisla 51 í Grafarholti. Það eru…

  • Æfing við Reynisvatn

    Við vekjum athygli á að rathlaupafélagið Hekla býður upp á opnar æfingar einu sinni viku á fimmtudögum frá kl 17:30 en það er hægt til mæta til kl 18:00. Næsta æfing fer fram fimmtudaginn 1. júní við Reynisvatn og er mæting er við Þorláksgeisla 51 í Grafaholti (sjá kort). Við hvetjum náttúruhlaupara til að mæta…

  • Náttúruhlaupakynning

    Náttúruhlaupahópurinn var með rathlaupaæfingu síðasta laugardag í Elliðaárdal. Hópurinn skiptist upp í þrjár vegalengdir svört sem er lengst, rauð sem er millivegalengd og gul sem var styðst. Æfingin tókst vel og höfðu margir gaman af rathlaup. Tímar úr hlaupinu Við vekjum athygli á að rathlaupafélagið Hekla býður upp á opnar æfingar einu sinni viku á…

  • Fimmtudagsæfing 18. maí

    Næsta æfing fer fram í Leirdalnum í Grafaholti og er mæting við við Þorláksgeisla 51  klukkan 17:30.  H9efðbundin braut fyrir byrjendur (2 km) og lengra komna (4 km.  Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig hægt að nota áttavita til hjálpa sér að snúa korti rétt. Allir velkomnir.

  • Námskeið og æfing í Elliðaárdal

    Námskeið og æfing á fimmtudag í Elliðaárdal kl 17:30 og er mæting við rafstöðina.