Næsta æfing fer fram í Leirdalnum í Grafaholti og er mæting við við Þorláksgeisla 51 klukkan 17:30. H9efðbundin braut fyrir byrjendur (2 km) og lengra komna (4 km. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig hægt að nota áttavita til hjálpa sér að snúa korti rétt. Allir velkomnir.
Fimmtudagsæfing 18. maí
Posted
in
by
Tags: