Nú hefðjast rathlaupaæfingar aftur á fimmtudögum og hefjast þær kl 17:30. Næsta fimmtudag verður létt sprettæfing á Klambratúni við Kjarvalstaði. Æfingar á fimmtudögum eru opnum öllum og það kostar ekkert prófa rathlaup. Tilvalið fyrir fjölskylduna til að gera eitthvað skemmtilegt og fyrir hlaupara til að taka létta sprettæfingu. Haustdagskrá félagsins verður auglýst nánar síðar.
Rathlaupaæfingar hefjast á nýju
Posted
in
by
Tags: