Ratlaupfélagið Hekla

Föst braut í Grafarholti

Föst braut verður í boði upp í Grafarholti frá 2. júní til 7. júní. Það er tilvalið fyrir fjölskylduna eða hlauparann til að fara í Grafaholt og ganga eða skokka með kort og finna lítil hvít/appelsínugul flögg. Athugið að það eru ekki nein númer á flöggunum. Brautin byjar við Þorláksgeisla 51 í Grafarholti. Það eru tvær brautir í boði.

Hvít létt braut

Rauð meðalerfið braut


Posted

in

by

Tags: