Ratlaupfélagið Hekla

Náttúruhlaupakynning

Náttúruhlaupahópurinn var með rathlaupaæfingu síðasta laugardag í Elliðaárdal. Hópurinn skiptist upp í þrjár vegalengdir svört sem er lengst, rauð sem er millivegalengd og gul sem var styðst. Æfingin tókst vel og höfðu margir gaman af rathlaup.

Tímar úr hlaupinu

Við vekjum athygli á að rathlaupafélagið Hekla býður upp á opnar æfingar einu sinni viku á fimmtudögum frá kl 17:30 en það er hægt til mæta til kl 18:00. Næsta æfing fer fram við Reynisvatn sem er áhugavert og skemmtilegt svæði. Mæting er við Þorláksgeisla 51 í Grafaholti (sjá kort). Við hvetjum náttúruhlaupara til að mæta á æfinguna og boðið verður upp á nokkrar vegalengdir og erfiðleikastig sem hentar bæði börnum og fullorðnum.

 


Posted

in

by

Tags: