Author: Gísli Bragason
-
Kennslukvöld
Mánudagskvöldið 9. janúar verður kennslukvöld að þessu sinni heima hjá Christian, Drápuhlíð 15 kjallari. Að venju gefst þar félagsmönnum tækifæri til að fá leiðsögn í brautar- og kortagerð en allir þurfa að taka sínar eigin tölvu til að vinna á.
-
Skátamál fjallar um ratleiki í skátastarfi
Hér má finna umfjöllun pay someone to do your assignment um ratleiki í skátastarfi sem birtist í veftímaritinu skátamál.
-
Laufblaðið fjallar um rathlaup
Í nýjasta hefti Laufblaðsins sem gefið er út af Skógræktarfélagi Íslands er að finna umfjöllun um rathlaup á Íslandi. Hér má lesa Laufblaðið rafrænt.
-
Innanhúsrathlaup í Flensborgarskólanum
Nú er komið að innanhúsrathlaupi og verður það haldið í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Þetta er tilvalið fyrir alla fjölskylduna og er einfald og þægileg að ganga eða hlaupa. Takið með ykkur léttan klæðnað og innanhússkó. Hægt er að mæta á milli kl 11 og 13 Engin kostnaður Hlökkum til að sjá þig 🙂
-
Heklu skokk
Í desember mánuði verður Heklu skokkið frá Kópavogslaug kl 17 á fimmtudögum. Allir velkomnir.
-
Nýtt kort af Vífilsstaðahlíð
Nýtt kort af Vífilsstaðahlíð hefur verið gefið út og er hlutfall nýkortlagningar 30%. Það er því búið að kortleggja 3,4 fm2 af Vífilsstaðahliðinni fyrir rathlaupskort í mælikvarðanum 1:10.000. Kortið er kortlagt af Markus Pusepp frá Eistlandi og fór vinnan fram í júlí 2010 og 2011. Svæðið er mjög fjölbreytt með hrauni, kjarri, skógi og melum…
-
201104 Vífilsstaðahlíð
Nr: 201104 Nafn: Vífilsstaðahlíð Ár: 2011 Staðsetning: Garðabæ Tegund: OJ Skali: 1:10000 Hæðarlínur: 5m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: Marksu Puusepp (Eistland) Felttími: 2011 Flatarmál: 3.41 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 30 % free sample of viagra
-
Úrslit frá Elliðaárdal
Þrátt fyrir skýri inn á milli var gott hlaupaveður í dag og það nýttur sér 10 rathlauparar. Erfiða brautin var blaut og bauð upp á að vaða ána nokkrunm sinnum. Hér má sjá úrslitn úr hlaupinu. Úrslit / Millitímar Næsta hlaup verður innanhúsrathlaup í Flensborgarskólanum sunnudaginn 11. desember.
-
Rathlaup í hverfisdögum Breiðholts
Næstu sunnudag 20. nóvember verður boðið upp á rathlaup á Hverfisdögum Breiðholts og er hægt er að mæta á milli kl 12:00 til 14:00. Boðið verður upp á byrjendabraut, léttabraut og erfiða braut. Það ættu allir að geta fundi eitthvað við sitt hæfi og það er engin kostnaður við þátttöku í rathlaupinu. Hér má sjá…
-
Kennslukvöld
Fyrsta kennslukvöld vetrarins er næsta mánudag kl 20 í Jötunnheimum, Bæjarbraut 7, í Garðabæ. Á þessu kennslukvöldi ætlum við að taka fyrir kortagerð, undirbúa dagskrána fyrir næsta sumar og huga að ICE-O. Allir eru velkomnir og við hvetjum ykkur til að taka með eigin tölvu.