Ratlaupfélagið Hekla

Nýtt kort af Vífilsstaðahlíð

Nýtt kort af Vífilsstaðahlíð hefur verið gefið út og er hlutfall nýkortlagningar 30%. Það er því búið að kortleggja 3,4 fm2 af Vífilsstaðahliðinni fyrir rathlaupskort í mælikvarðanum 1:10.000. Kortið er kortlagt af Markus Pusepp frá Eistlandi og fór vinnan fram í júlí 2010 og 2011. Svæðið er mjög fjölbreytt með hrauni, kjarri, skógi og melum og yfirleitt erfitt yfirferðar. Rathlaupsfélagið Hekla þakkar styrkarsjóði skáta og skátafélaginu Vífli fyrir stuðning við kortlagningu.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply