Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá Elliðaárdal

Þrátt fyrir skýri inn á milli var gott hlaupaveður í dag og það nýttur sér 10 rathlauparar. Erfiða brautin var blaut og bauð upp á að vaða ána nokkrunm sinnum. Hér má sjá úrslitn úr hlaupinu.

Úrslit / Millitímar

Næsta hlaup verður innanhúsrathlaup í Flensborgarskólanum sunnudaginn 11. desember.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply