Ratlaupfélagið Hekla

Innanhúsrathlaup í Flensborgarskólanum

Nú er komið að innanhúsrathlaupi og verður það haldið í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði.
Þetta er tilvalið fyrir alla fjölskylduna og er einfald og þægileg að ganga eða hlaupa.
Takið með ykkur léttan klæðnað og innanhússkó.

Hægt er að mæta á milli kl 11 og 13

Engin kostnaður

Hlökkum til að sjá þig 🙂


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply