Ratlaupfélagið Hekla

Kennslukvöld

Mánudagskvöldið 9. janúar verður kennslukvöld að þessu sinni heima hjá Christian, Drápuhlíð 15 kjallari. Að venju gefst þar félagsmönnum tækifæri til að fá leiðsögn í brautar- og kortagerð en allir þurfa að taka sínar eigin tölvu til að vinna á.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply