Author: Gísli Bragason
-
Brautir í Vífilsstaðahlíð
Vikubraut í Vífilsstaðahlíð sem verður tekin niður 28. júní. Boðið upp á þrjár brautir Stutt Meðal Löng
-
Rathlaupabrautir í Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk
Næstu vikuna 1.6 – 6.6 verða hangandi flögg þannig allir geta þegar þeir hafa áhuga á rathlaupað um Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk. Hér eru hlekkir inn á kort. Hægt að velja milli þriggja mis erfiða brauta. Góða skemmtun Erfið svört braut Meðal erfið gul braut Auðvelt hvít braut
-
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn – Ný föst braut í Fossvogsdal
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður haldin upp á fimmtudaginn 24. maí frá kl 17 – 18 við Snælandsskóla. Vígð verður ný föst braut í Fossvogsdal sem var kosin í Okkar Kópavogur. Brautin inniheldur 20 pósta og þáttakendur reyna að finna sem flesta pósta. Allir eru velkomnir að mæta og reyna fyrir sér í rathlaupi hvort sem þeir…
-
Barnaæfingar
Við ætlum að halda krakka æfingar í Laugardal fyrir 5-10 ára: 9. maí kl 17.00 mætin við KFUM/KFUK leikskólann 16. maí kl 17.00 hittast við KFUM/KFUK leikskólann 23. maí kl 17.00 mæting við Þvottalaugarnar 30. maí kl 17.00 mæting við Þvottalaugarnar Allir velkomnir!
-
Tímar frá æfingu 1. maí
Fyrsta æfing sumarsins var fjölmenn og sérstaklega gaman var að sjá margar fjölskyldur mæta. Veðrið var kalt og smávegis snjókoma en lítill vindur. Það var um 40 manns sem mættu á fyrstu æfinguna. Heildartímar / Millitímar
-
Dagskrá vorsins
Dagskrá 2018 Hefðbundnar æfingar á fimmtudögum þar sem boðið er upp á létta og erfiða braut. Hlaupið er í 30 – 60 mín og vegalengdir eru yfirleitt frá 1 km – 4 km. Barna og fjölskylduæfingar miðvikudögum í maí og þær verða haldnar í Laugardal. Þetta tilvaldar æfingar fyrir alla fjölskylduna og eru skemmtileg samvera…
-
Hrekkjuvöku rathlaup
Þriðjudaginn 31. október verður boðið upp á Hrekkjavökurathlaup í Öskjuhlið frá kl 18. Boðið verður upp á barna hrekkjavökubraut og fyrir fullorðna. Mæting við félagsheimið í Nauthólsvík. Athugið að nauðsynlegt að vera með höfuðljós en hægt að fá lánað meðan birgðir endast. Boðið verður upp á veitinga að loknu hlaupi.
-
Haustrathlaupdagur á sunnudaginnn 8. okt
Dagskrá á opinn rathlaupa viðburð sunnudaginn 8. október 11:00 Gunnur ætlar að vera með kynningu á ferð sinni á rathlaupamótið O-Ringen til Svíþjóðar 12:00 Rathlaup fyrir bæði börn og fullorðna 14:00 Vöfflur og kakó að loknu hlaupi Það er opið fyir alla að mæta í Leirdal frá kl 12:00 og ganga eða skoka um fallegt…
-
Barnaæfing
Barnaæfing á miðvikudaginn 20. sept kl 17:30 og er mæting við Leikskóli KFUM og KFUK, Holtavegi 28.
-
Fimmtudagsæfingar
Fimmtudagæfingar kl 17:30 – opnar æfingar og allir velkomnir 7. sept í Elliðaárdal Rafstöðvarvegur á móti gömlu rafstöðinni. 14. sept Öskjuhlíð – Nauthólsvík félagsheimili 21. sept Reynisvatn – Þorláksgeisli 51 28. sept Öskjuhlíð – Nauthólsvík félagsheimili