Ratlaupfélagið Hekla

Dagskrá vorsins

Dagskrá 2018

Hefðbundnar æfingar á fimmtudögum þar sem boðið er upp á létta og erfiða braut. Hlaupið er í 30 – 60 mín og vegalengdir eru yfirleitt frá 1 km – 4 km.

Barna og fjölskylduæfingar  miðvikudögum í maí og þær verða haldnar í Laugardal. Þetta tilvaldar æfingar fyrir alla fjölskylduna og eru skemmtileg samvera og um leið er lært er að nota kort og áttavita. 

Fjölskylduviðburður eru einu sinni í mánuði á sunnudögum kl 11 – 13. Þá er boðið upp á að finna eins marga pósta og áhugi eru fyrir hendi. Allir þáttakendur komast í þáttakendapott og í lok sumars verður dregnir vinningar.


Posted

in

by

Tags: