Ratlaupfélagið Hekla

Tímar frá æfingu 1. maí

Fyrsta æfing sumarsins var fjölmenn og sérstaklega gaman var að sjá margar fjölskyldur mæta. Veðrið var kalt og smávegis snjókoma en lítill vindur.  Það var um 40 manns sem mættu á fyrstu æfinguna.

HeildartímarMillitímar


Posted

in

by

Tags: