Ratlaupfélagið Hekla

Hrekkjuvöku rathlaup

Þriðjudaginn 31. október verður boðið upp á Hrekkjavökurathlaup í Öskjuhlið frá kl 18. Boðið verður upp á barna hrekkjavökubraut og fyrir fullorðna. Mæting við félagsheimið í Nauthólsvík. Athugið að nauðsynlegt að vera með höfuðljós en hægt að fá lánað meðan birgðir endast. Boðið verður upp á veitinga að loknu hlaupi.


Posted

in

by

Tags: