Author: Gísli Bragason
-
Vífilsstaðahlíð
Góð stemning í rathlaupi í dag og fín mæting. Veðrið var gott og ágætis hiti. Næsta hlaup í Öskjuhlíð og þá verður boðið á kaffi og kökur eftir hlaup. Hér sjá tímana úr hlaupinu í dag. Heildartímar / Millitímar / Split times, WinSplits Online / Myndrænt með RouteGadget
-
Háskóli Íslands
Heildartímar / Millitímar
-
Rathlaup við Hákskólann
Rathlaupsæfing næsta fimmtudag er við Háskóla Íslands . Að þessu sinni er mæting við Öskju, Sturlugötu 7, sjá kort http://goo.gl/maps/Msqdk. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 21:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (~1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4 km) fyrir lengra…
-
Tímar 16. maí
Ágætis þátttaka var í Eurovison hlaupinu og alltaf gaman að sjá ný andlit. Að þessu sinni vorum við í félagsaðstöðu félagsins í Nauthólsvík. Við fengum gest frá Svíþjóð sem hljót lengstu brautina á mjög góðum tíma. Athyglisvert fyrir félagsmenn að bera tímann sinn saman við hann og mæli ég með að skoða millitíma í WinSplit.…
-
Rathlaup í Öskjuhlíð
Eurovision rathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag. Mæting er við Nauthólsvík við Siglingaklúbbinn en þar er félagið með smá aðstöðu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 17:00 og 18:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4 km) fyrir lengra…
-
Tímar úr hlaupi í Heiðmörk
Frábært veður og skemmtileg stemning var í hlaupinu í Heiðmörk. Skemmtilegt að sjá mörg ný andlit koma að prófa rathlaup og vonandi eigum við eftir sjá þau aftur. Í heildina voru 27 einstaklingar sem mættu í rathlaup á öllum aldri og einnig fengum við gesti frá Finnlandi. Svarta brautin eða gangnarathlaupið var mjög erfitt og…
-
Rathlaup í Heiðmörk
Næsta rathlaup verður í Heiðmörk næstkomandi sunnudag (12. maí). Mæting er við bílastæðið við Furulund (Hér þar sem græna örin er) og hægt er að mæta hvenær sem er á milli 12:00 og 14:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut…
-
Rathlaupa námskeið fyrir 10 – 14 ára
Kæru foreldrar /forráðamenn Í næstu viku hefst fyrsta námskeiðið í rathlaupi sem byrjar á þriðjudeginum 24. júni og stendur til föstudagsins 27. júní. Námskeiðin byrja alla daga kl 16:30 og lýkur kl 18:30. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti ratað eftir korti og tekið þátt í rathlaupi. Á námskeiðinu munu þátttakendur kynnast því táknmáli sem…
-
Tímar úr hlaupi í Elliðaárdal
Tímar úr hlaupinu í Elliðaárdal en fáir létu sjá sig á þessum Kalda og blauta vordegi Heildartímar / Millitímar
-
Fyrsta rathlaup sumarsins
Sumardagskrá félagsins hefst á hlaupi í Elliðaárdal næst komandi fimmtudag. Rathlaup er opin viðburður þar sem þáttakendur geta mætt á opnum rástíma frá kl 20 – 20:30. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar fyrir byrjendu. Eftir hlaupið gefst þátttakendum tækifæri til að ræða um hlaupið. Rásmarkið er við Rafstöðvarveg 20. Sjá kort