Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup við Hákskólann

Rathlaupsæfing næsta fimmtudag er við Háskóla Íslands . Að þessu sinni er mæting við Öskju,  Sturlugötu 7, sjá kort http://goo.gl/maps/Msqdk.
Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 21:00.

Í boði er hvít braut (barnabraut) (~1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4 km) fyrir lengra komna . Flestir ættu að geta fundið braut við sitt hæfi, allir velkomnir.

 


Posted

in

by

Tags: