Ratlaupfélagið Hekla

Tímar 16. maí

Ágætis þátttaka var í Eurovison hlaupinu og alltaf gaman að sjá ný andlit. Að þessu sinni vorum við í félagsaðstöðu félagsins í Nauthólsvík. Við fengum gest frá Svíþjóð sem hljót lengstu brautina á mjög góðum tíma. Athyglisvert fyrir félagsmenn að bera tímann sinn saman við hann og mæli ég með að skoða millitíma í WinSplit. Hér má einnig sjá millitíma án mistaka

Heildartímar /Millitímar / Millitímar, WinSplits Online


Posted

in

by

Tags: