Ratlaupfélagið Hekla

Niðurstöður úr bikarmóti nr. 2

IMG_20160611_120839995_HDR
Það var fínt veður og fín mæting á bikamót nr. 2 núna á laugardaginn og það þrátt fyrir mikla samkeppni frá Color run og Gullsprettinum sem var sama dag.

Við fengum einnig heimsókn frá Haukeland háskólasjúkrahúsinu í Noregi. En sá hópur var að taka þátt í Norrænu spítalaleikunum (dnhl.org).

Ég vil þakka að lokum Jónu fyrir að baka köku fyrir viðburðinn sem norsku þáttakendurnir var sérstaklega ánægðir með, og Óla fyrir að hlaupa fyrstur og leiðrétta smá mistök í brautinni.

Hér eru úrslitin:
Heildarniðurstöður
Millitími


Posted

in

by

Tags: