Ratlaupfélagið Hekla

Bikarmót 1 úrslit

Í dag fór fram fyrsta bikarmót sumarsins. Mótið fór fram í blíðskapar veðri í Elliðaárdal og mættu alls 13 hlauparar. Úrslitin má sjá hér. Haldin verða 3-4 mót yfir sumarið og er stigagjöfin þannig að veitt eru 10 stig fyrir fyrsta sæti, 6 fyrir annað sætið, 4 fyrir þriðja, 2 fyrir að klára brautina og eitt fyrir að mæta.


Posted

in

by

Tags: