Ratlaupfélagið Hekla

Month: March 2015

  • Páskaeggjaleikur Rathlaupafélagsins, fimmtudaginn 2. apríl (2015)

    Í tilefni páskanna verður félagið með sérstakan páskaeggjaleik fyrir alla fjölskylduna í Öskjuhlíð fimmtudaginn 2. apríl næstkomandi. Allir þáttakendur fá að minsta kosti lítið páskaegg, en ratvís börn geta unnið sér inn stærri egg. Mæting í félagsheimili Heklu sem er litli skúrinn við siglingaklúbbinn í Nauthólsvík milli kl. 12.00 og 13.00. Þáttaka er ókeipis og…

  • Stigarathlaup, 26. mars

    Nú er að vorast í Reykjavík og ekki nema rúmlega mánuð til að við byrjum með reglulega æfinga. Þá er tíminn til að finna áttavita, hlaupaskór og koma sér aftur í form. Stigarathlaup verður haldið á fimmtudag 26. mars í Laugardalnum. Hægt er að mæta á milli kl. 17.30 og 18, ræs verður frá aðalinngangi…

  • 201403 Rauðavatn

    Nr: 201403 Nafn: RauðavatnÁr: 2014Staðsetning: RauðavatnTegund: OJSkali: 1:10000Hæðarlínur: 5 mKortastærð: A4Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar: Markus Puusepp Felttími: Sumar 2013Flatarmál: 1,93 km2Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • 201402 Rauðhólar

    Nr: 2014012 Nafn: RauðhólarÁr: 2014Staðsetning: RauðhólarTegund: OJSkali: 1:5000Hæðarlínur: 2. mKortastærð: A4Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar:  Cesare TarabocchiaFelttími: Haust 2013Flatarmál: 1,3 km2Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • 201401 Úlfljótsvatn

    Nr: 201401 Nafn: ÚlfljótsvatnÁr: 2014Staðsetning: ÚlfljótsvatnTegund: OJSkali: 1:15000Hæðarlínur: 5 mKortastærð: A3Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar: Jussi Silvennoinen Felttími: Vor 2014Flatarmál: 5,25 km2Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • Næturrathlaup í Danaríki, Valby Hegn 4. mars 2015

    Útsendari vefsins skráði sig í næturrathlaupakeppni í Danmörku í síðustu viku. Keppnin byrjaði mjög ílla, og eiginlega áður en ræst var. Svo ílla vildi til að okkar maður gleymdi rafhlöðunni fyrir ljósið. Hann þurfti því að kaupa lélegt 150 lumen ljós sem er varla boðlegt í svona hlaupi. Veðrið var sæmilegt, hiti ágætur, en það…

  • Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar Heklu 2015

    Aðalfundur félagsins var haldinn 12. febrúar sl. Fyrsti fundur stjórnar var svo haldin síðastliðinni sunnudag. Stjórnin skipti með sér verkum, Dana er dagskrárstjóri, Gísli Jónsson formaður, Gísli Örn meðstjórnandi, Ólafur Páll ritari og Vigdís gjaldkeri (kemur ný inn í stjórn). Það er skemmtilegt að kynjahlutfallið hefur batnað um 100% frá fyrra ári. Farið var yfir…