Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupsæfing í Elliðarárdalnum, 17. nóv. 2012

Rathlaupafélagið skipulagði smá rathlaupskynningu fyrir hlaupahóp ÍR í Elliðarárdalnum. Gekk öllum nokkuð vel en ÍR fólkið hljóp í hópum. Niðurstöðurnar má sjá hér fyrir neðan:

Úrslit/Millitími / Myndrænt

Myndræn úrslit koma seinna, en þá verður hægt að setja inn gps ferilinn sinn til að sjá hvað maður hefur villst mikið.

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply