Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Laugardal

Í dag, fimmtudaginn 11. okt. 2012 verður boðið upp á rathlaup í Laugardal á milli kl. 17.00-18.00. Í boði verða tvær brautir, stutt (2,4 km) og löng (4,2 km). Laugardalurinn er tilvalin fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í rathlaupi.

Allir velkomnir!


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply